Thursday, June 17, 2004
...nokkrum litlum bönunum seinna...
Já nú eru menn orðnir reiðir. Steig á vigtina og hef þyngst um 400 gr. Nú er það bara harka, enginn helvítis bjór (nema kannski á laugardögum) og ekkert helvítis nammi (nema kannski á laugardögum), bara ávextir, núðlur og eitthvað helvítis skyr. Æfingar 5-6 sinnum í viku, taka einhverjar special forces æfingar. Fara í ræktina hlaupa (stundum synda) eins og mother-fucker og öskra. "KILL THAT FAT, KILL IT DEAD!"
...blogga eithvað gáfulegt (ho ho ho) seinna í dag!
|
Já nú eru menn orðnir reiðir. Steig á vigtina og hef þyngst um 400 gr. Nú er það bara harka, enginn helvítis bjór (nema kannski á laugardögum) og ekkert helvítis nammi (nema kannski á laugardögum), bara ávextir, núðlur og eitthvað helvítis skyr. Æfingar 5-6 sinnum í viku, taka einhverjar special forces æfingar. Fara í ræktina hlaupa (stundum synda) eins og mother-fucker og öskra. "KILL THAT FAT, KILL IT DEAD!"
...blogga eithvað gáfulegt (ho ho ho) seinna í dag!